Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 92

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
25.05.2022 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðjón Birkir Birkisson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra.
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2205146 - Vesturmúli 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Þ Jakobsson hönnunarstjóri f.h. Reynir Freyr Jakobsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir 301,9 m2 og 1.11,3 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
Vesturmúli 2 A mótt 11.05.2022.pdf
2. 2101305 - Víkurmói 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Magnús H Ólafsson hönnunarstjóri f.h. LOB ehf. sækir um breytingu þakformi frá hallandi málmklæddu þaki í flatt dúklagt þak.
Byggingarleyfi var gefið út 24.08.2021

Breytingin er í samræmi við deiliskipulag.
Breytingin samþykkt með eftirfarandi skilyrðum:
- Uppdrættir verði leiðréttir í samræmi við athugasemdir.
- Skráningartafla verði uppfærð.
Samþykkt
Víkurmói 2 A mótt12.05.2022.pdf
3. 2205157 - Víkurmói 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Magnús H Ólafsson hönnunarstjóri f.h LOB ehf. sækir um leyfi til að byggja 23. íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir 2.085,6 m2 og 6.056,0 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
Víkurmói 4 A mótt12.05.2022.pdf
4. 2205158 - Víkurmói 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Magnús H Ólafsson hönnunarstjóri f.h LOB ehf. sækir um leyfi til að byggja 23. íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir 2.085,6 m2 og 6.056,0 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
Víkurmói 6 A mótt12.05.2022.pdf
5. 2205164 - Eyrarbraut 45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðjón Þórir Sigfússon hönnunarstjóri f.h. Kristínar Grétu G Adolfsdóttur sækir um leyfi til að endurnýja hús og færa til eldri tíma í útliti og gerð.
Jákvæð umsögn Minjastofnunar Íslands fylgir.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Samþykkt
Eyrarbraut 45 A mótt 13.05.2022.pdf
Minjastofnun Umsögn Eyrarbraut 45, Stokkseyri, Unhóll.pdf
6. 2205176 - Björkurstekkur 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðjón Þórir Sigfússon hönnunarstjóri f.h. Garðars Vilhjálmssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir 225,7 m2 og 894,0 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
Björkurstekkur 56 A mótt 17.05.2022.pdf
7. 2205189 - Norðurbraut 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Óskar Ingi Gíslason sækir um leyfi til að setja upp gestahús. Hönnunarstjóri er Kristján Georg Leifsson.
Helstu stærðir 25,6 m2 og 60,9 m3.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Samþykkt
Norðurbraut 32 A mótt 18.05.2022.pdf
8. 2205190 - Tryggvagata 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson hönnunarstjóri f.h. Í Toppformi ehf sækir um leyfi til að byggja við heilsurækt. Helstu stærðir viðbyggingar 394,0 m2 og 1.706,0 m3.
Bæjarstjórn Árborgar f.h. meðeiganda samþykkti áformin 27.04.2022.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 3 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að sýnt verði fram á brunaöryggi vegna bílastæða undir nýbyggingu. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
Tryggvagata 15 A mótt 18.05.2022.pdf
9. 2205217 - Víkurheiði 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Valur Arnarson hönnunarstjóri f.h. Kalla smiðs ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhús. Helstu stærðir 899,7 m2 og 5.089,7 m3.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt en ósk um fjölgun aðkomuleiða inn á lóð er hafnað. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
Víkurheiði 10 A mótt 23.05.2022.pdf
10. 2205242 - Víkurheiði 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Föxur ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhús. Helstu stærðir 780,0m2 og 4.869,7m3.


Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
Víkurheiði 14 A mótt 23.05.2022.pdf
11. 2205243 - Fossvík 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík fasteigna ehf. sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir 832,9 m2 og 2.559,9 m3.


Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.
Afgreiðslu frestað.
Frestað
Fossvík 1 A mótt 23.05.2022.pdf
12. 2205244 - Fossvík 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík fasteigna ehf. sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir 832,9 m2 og 2.559,9 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.
Afgreiðslu frestað.
Frestað
Fossvík 3 A mótt 23.05.2022.pdf
13. 2205245 - Fossvík 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík fasteigna ehf. sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir 832,9 m2 og 2.559,9 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.
Afgreiðslu frestað.
Frestað
Fossvík 5 A mótt 23.05.2022.pdf
14. 2205291 - Suðurleið 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson hönnunarstjóri f.h. Ronald Regge sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús. Helstu stærðir 40,1m2 og 151,4 m3.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
Suðurleið 17 A mótt 24.05.20222.pdf
15. 2205295 - Kirkjuvegur 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Vigfús Halldórsson hönnunarstjóri f.h. Ólafs Hlyns Guðmarssonar óskar eftir leyfi til að byggja vinnustofu við núverandi bílskúr.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulags-og byggingarnefndar.

Vísað í nefnd
Kirkjuvegur 37 A mótt 24.05.2022.pdf
16. 2205286 - Kumbaravogur - Stöðuleyfi
Guðni Geir Kristjánsson fyrir hönd Kumbaravogs ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir 94 m2 húsi á land nr. 165555 við hlið trésmiðju við Hásteinsveg . Sótt eru um leyfi til að staðsetja húsið fyrir tímabilið 01.06.2022-01.06.2023 vegna endurbóta á húsinu.
Samþykkt að veita stöðuleyfi 01.06.2022-01.06.2023.
Samþykkt
stoduhus.pdf
17. 2205162 - Melhólar 9 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - smáhýsi
Jónína Maggý Snorradóttir og Henning Leon Guðmundsson tilkynna um samþykki nágranna að Melhólum 7 og 11 varðandi staðsetningu smáhýsis nær lóðarmörkum en 3 m.
Ekki eru gerðar athugasemdir við áformin enda verði húsið ekki staðsett nær lóðarmörkum við opið svæði en 0,5 m.
Samþykkt
18. 2205218 - Sílalækur 20 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - skjólgirðing
Stefán Ingimar Þórhallsson tilkynnir um samþykki nágranna að Sílalæk 18 og 22 vegna áforma um að reisa skjólgirðingu allt að 1,8 m a hæð nær lóðarmörkum en 1,8 m.
Ekki eru gerðar athugasemdir við áformin enda verði skjólveggur ekki staðsettur nær öðrum lóðarmörkum en 1,8 m.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica