|
Almenn erindi |
1. 2204270 - Beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2022 - innleiðing farsældarlaga í Árborg |
Bæjarráð felur fjármálastjóra að útbúa tillögu að viðauka og leggja fyrir bæjarstjórn. |
|
|
|
2. 2204283 - Hjólað í vinnuna 2022 |
Bæjarráð fagnar framtakinu og hvetur íbúa og starfsmenn sveitarfélagsins til þess að taka þátt í Hjólað í vinnuna 2022. |
Hjólað í vinnuna.pdf |
Instagram pepp og skráning 20222.pdf |
Instagram pepp og skráning 20224.pdf |
|
|
|
3. 2204079 - Faghópur um leikskóla |
Bæjarráð samþykkir tillögu faghóps og leggur til við bæjarstjórn að hluti húsnæðisins við Stekkjaskóla verði aðlagað þannig að það nýtist sem 2-3 leikskóladeildir snemma árs 2023. Samhliða verði farið í að undirbúa hönnun og byggingu allt að 6 leikskóladeilda á auðri lóð við Jötunheima. Þannig verður leikskólinn Jötunheimar allt að 12 deildir fullbyggður. |
|
|
|
4. 2204312 - Umsókn um styrk - sumarnámskeið í Oxford |
Bæjarráð fagnar þessu áhugaverða frumkvæði en sveitarfélagið hefur hinsvegar ekki tök á að styrkja einstaka íbúa til þátttöku í námskeiðum. |
|
|
|
5. 2204318 - Covid 19 - styrkbeiðni vegna tekjufalls Umf. Selfoss |
Bæjarráð þakkar fyrir erindið. Slík styrkveiting er ekki á fjárhagsáætlun ársins en bæjarráð vísar málinu til frekari skoðunar við vinnslu fjárhagsáætlunar 2023 í haust.
|
Beiðni um styrk v covid-Árborg.pdf |
|
|
|
6. 2204210 - Eyravegur 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Bæjarráð samþykkir að niðurrifið eigi sér stað að því gefnu að öllum veðböndum hafi áður verið aflétt. |
FMR-Eyravegur 3 Yfirlit staðfangs.pdf |
|
|
|
7. 2204314 - Umsögn - frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfivæn orkuöflun), 582. mál. |
Lagt fram til kynningar. |
Umsagögn um frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfivæn orkuöflun), 582. mál..pdf |
Frumvarp til laga mál 582.pdf |
|
|
|
8. 2205019 - Umsögn - frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis), 482. mál. |
Lagt fram til kynningar. |
Umsögn um frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis), 482. mál..pdf |
Frumvarp til laga mál 482.pdf |
|
|
|
9. 2205021 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur), 530. mál |
Lagt fram til kynningar. |
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur), 530. mál..pdf |
Frumvarp til laga mál 530.pdf |
|
|
|
10. 2205030 - Umsögn - frumvarp til laga um sorgarleyfi, 593. mál |
Lagt fram til kynningar. |
Umsögn um frumvarp til laga um sorgarleyfi, 593. mál..pdf |
Frumvarp til laga mál 593.pdf |
|
|
|
11. 1504139 - Kaup Vegagerðar á landi vegna Suðurlandsvegar |
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við fyrirvara Vegagerðarinnar og felur bæjarstjóra að ganga frá samningum og undirrita fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar. |
|
|
|
12. 2006031 - Kosning í embætti og nefndir 2020 - 2022 |
Bæjarráð samþykkir að í undirkjörstjórn á Eyrarbakka verði varamaður Gerður Eðvarsdóttir og að í undirkjörstjórn á Stokkseyri verði varamaður Elín Dögg Haraldsdóttir. |
|
|
|
13. 21101275 - Viðauki við rekstrarsamning um Selfossvöll |
Bæjarráð samþykkir framlagðan viðaukasamning vegna Selfosshallar, enda er gert ráð fyrir kostnaðinum í fjárhagsáætlun. |
Viðauki við rekstrarsamning - fjölnota íþróttahús 2022.pdf |
|
|
|
14. 2204325 - Framkvæmdaleyfi - Rannsóknarborholur. Heitt vatn. Selfossveitur |
Bæjarráð samþykkir framkvæmdarleyfi til rannsóknarborana norðan Ölfusár á Selfossi fyrir borun á tveimur rannsóknarholum samkvæmt tillögu A og tillögu B sem sett er fram í minnisblaði Ísor frá 12. apríl 2022. |
|
|
|
15. 2203261 - Umsókn um stofnframlög - íbúðir fyrir öryrkja í Árborg 2022 |
Bæjarráð samþykkir beiðni Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalagsins um stofnframlög vegna 7 íbúða. Viðræðum við Guðbrand Sigurðsson var frestað að sinni. |
HMS bréf vegna Brynja - Árborg 2022 - 7 íbúðir.pdf |
|
|
|
16. 2203261 - Umsókn um stofnframlög - íbúðir fyrir öryrkja í Árborg 2022 |
Bæjarráð staðfestir að hafa samþykkt umsókn Brynju um stofnframlag vegna 7 íbúða. |
Stofnframlag sveitarfélags skv. lögum um almennar íbúðir - Brynja hússjóður ÖBÍ.pdf |
|
|
|
17. 2204255 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Suðurhólar stofnlagnir |
Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna nýrra stofnlagna vatns- hitaveitu og fjarskipta meðfram Suðurhólum á Selfossi. |
|
|
|
|
Fundargerðir |
18. 2204026F - Eigna- og veitunefnd - 63 |
|
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
19. 2203398 - Fundargerðir hverfisráðs Eyrarbakka 2022 |
Lagt fram til kynningar en bæjarráð vísar fundargerðinni til frekari úrvinnslu í skipulags- og byggingarnefnd. |
Hverfisráð Eyrarbakka fundur 32 með athugas. v. aðalskipulag.pdf |
|
|
|
20. 2201223 - Fundargerðir stjórnar SASS 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
581. fundur stj. SASS.pdf |
|
|
|
21. 2201237 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 909.pdf |
|
|
|
22. 2205054 - Fundargerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
Fundur 201 - 3.5.2022.pdf |
|
|
|