Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 155

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
18.06.2025 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu: Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson aðstoðarbyggingafulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Þórarinn Magnússon f.h. slökkviliðsstjóra.
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2506106 - Ásland 1-3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Fagralands ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús.
Helstu stærðir eru; 315,0m² og 1211,0m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á jákvæðri umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
2. 2506108 - Ásland 2-6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Fagralands ehf. sækir um leyfi til að byggja raðhús.
Helstu stærðir eru; 323,5m² og 1274,5m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á jákvæðri umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
3. 2506107 - Ásland 5-7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Fagralands ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús.
Helstu stærðir eru; 307,8m² og 1194,3m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á jákvæðri umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
4. 2506109 - Ásland 8-12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Fagralands ehf. sækir um leyfi til að byggja raðhús.
Helstu stærðir eru; 368,6m² og 1503,9m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur verði lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa ásamt jákvæðri umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
5. 2506110 - Ásland 14-18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Fagralands ehf. sækir um leyfi til að byggja raðhús.
Helstu stærðir eru; 398,1m² og 1648,0m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á jákvæðri umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
6. 2506052 - Háheiði 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Þ. Jakobsson hönnuður fyrir hönd Máttur sjúkraþjálfun ehf. skilar inn reyndarteikningum, helstu breytingar eru breytt skráning húsnæðis, lokun núverandi þakglugga og uppsettning á léttum innveggjum.
Þá er bætt við flóttastigum af efri hæð,á göflum húss.

Erindinu er frestað vegna ófullnægjandi gagna.
Frestað
7. 2506111 - Láland 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Hátak ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýli.
Helstu stærðir eru; 229,1m² og 863,0m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á jákvæðri umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
8. 2506112 - Láland 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Hátak ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýli.
Helstu stærðir eru; 229,1m² og 863,0m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á jákvæðri umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
9. 2506011 - Stekkjavað 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson hönnuður fyrir hönd Óðins Kalevi Andersen sækir um leyfi til að byggja óeinangrað hestaskýli.
Helstu stærðir eru; 31,8m² og 90,0m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Samþykkt
10. 2411196 - Suðurbraut 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Þórey Edda Elísdóttir hönnunarstjóri fyrir hönd Jóns Helga Daníelssonar sækir um leyfi til að byggja skemmu.
Erindið var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 143 en var frestað vegna ófullnægjandi gagna.
Helstu stærðir eru; 112m² & 488,5m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Samþykkt
11. 1911503 - Suðurbraut 43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Gunnar Guðnason hönnuður fyrir hönd Ingimars Sveinssonar skilar inn reyndarteikningum, helstu breytingar eru breytt fyrirkomulag á bílskúr.
Byggingarfulltrúi samþykkir framlagðan uppdrátt.
Samþykkt
12. 2505350 - Baugstjörn 17 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum, skjólveggur
Steindór Guðmundsson eigandi af Baugstjörn 17 & eigandur af Ástjörn 7 tilkynna samþykki á byggingaráformum vegna skjólgirðinar nær lóðarmörkum en 3 metrar.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áform er varðar skjólgirðingu enda verði að öðru leyti farið að ákvæðum byggingareglugerðar gr. 2.3.5.e og leiðbeiningum HMS nr. 2.3.5. um skjólveggi og girðingar.
Samþykkt
13. 2506203 - Urriðalækur 2 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum
Íris Hanna Björnsdóttir & Atli Geir Sverrisson eigandur af Urriðalæk 2 óska eftir samþykki frá Sveitarfélaginu Árborg vegna skjólgirðinar nær lóðarmörkum en 3 metrar.
Erindinu er vísað til samráðsfundar Mannvirkja og umhverfissviðs.
Vísað í nefnd
14. 2506197 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir 8 Plánetur ehf. vegna tækifærisleyfi að Hrismýri 5
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn skipulags- og byggingafulltrúa vegna umsóknar 8 Plánetur ehf. um nýtt tækifærisleyfi til áfengisveitinga að Hrísmýri 5, F2186463.
Dagsetning viðburðar er frá 10.07.2025-12.07.2025

Byggingarfulltrúi getur ekki gefið jákvæða umsögn þar sem að öryggis- og eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Hafnað
15. 2506198 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Fossvélar að Hellismýri 7
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn skipulags- og byggingafulltrúa vegna umsóknar Fossvélar ehf. um endurnýjun á starfsleyfi fyrir bifreiða- og vélaverkstæði ásamt færanlegri starfsemi á steinmölun og framleiðslu á ofaníburð að Hellismýri 7, fnr. F2306448.
Byggingarfulltrúi getur ekki gefið jákvæða umsögn þar sem að öryggis- og eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Hafnað

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica