Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð - 31

Haldinn á vesturvæng Ráðhúss,
16.03.2023 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Bragi Bjarnason formaður, D-lista,
Brynhildur Jónsdóttir varaformaður, D-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista,
Arnar Freyr Ólafsson áheyrnarfulltrúi, B-lista,
Álfheiður Eymarsdóttir áheyrnarfulltrúi, Á-lista,
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2303156 - Milliuppgjör og fjárhagstölur 2023
Rekstraruppgjör ásamt frávikagreiningu - janúar
Undir þessum lið kom Ingibjörg Garðarsdóttir inn á fundinn, farið var yfir milliuppgjör fyrir janúar 2023. Magnús Sigurðsson kom einnig inn á fundinn undir þessum lið og upplýsti bæjarráð um vinnu hagteymisins.
01 Janúar Rekstraryfirlit málaflokka Samanburður.pdf
2. 2301065 - Beiðni - bættur vinnutími í dagvinnu í Vallaskóla
Tillaga frá vinnutímahóp Vallaskóla um útfærslu á styttingu vinnutíma.
Bæjarráð samþykkir útfærslu vinnuhópsins með uppreikningi á vinnutíma, sem lagður var fram á fundinum, fyrir skólaárið 2022-2023.
3. 2303148 - Bættur vinnutími í dagvinnu í Sunnulækjarskóla
Tillaga frá vinnuhóp Sunnulækjarskóla um útfærslu á styttingu vinnutíma.
Bæjarráð samþykkir útfærslu vinnuhópsins fyrir skólaárið 2022-2023.
4. 2303088 - Dagur Norðurlandanna
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 28. febrúar, þar sem vakin er athygli á degi Norðurlanda 23. mars nk. ásamt hvatningarbréfi frá Norræna félaginu.
Erindið lagt fram til kynningar. Bæjarráð hvetur stofnanir sveitarfélagsins til að taka virkan þátt í degi Norðurlandanna.
Dagur Norðurlanda 23. mars nk. - hvatning til sveitarfélaga.pdf
Dagur Norðurlanda, kynning.pdf
5. 2303099 - Umsögn - frumvarp til laga um skipulagslög
Erindi frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 7. mars, þar sem óskað er eftir umsögn um tillögur á breytingum við 144. mál skipulagslög. Umsagnarfrestur var til 14. mars.
Lagt fram til kynningar.
Umsögn - frumvarp til laga um skipilagslög 144 mál..pdf
Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123-201 (uppbygging innviða).pdf
07-stjfrv-skipulagslög-uppbygging innviða-tillaga að breytingum.pdf
Minnisblað til umhverfis- og samgöngunefndar - mars 23.pdf
6. 2303116 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir
Erindi frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 8. mars, þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar), 782. mál. Umsagnarfrestur er til 17. mars.
Lagt fram til kynningar.
Til umsagnar 782. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis.pdf
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar).pdf
7. 2303123 - Umsögn - tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál
Erindi frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 9. mars, þar sem óskað er eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 126. mál. Umsagnarfrestur er til 23. mars.
Lagt fram til kynningar.

Tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 126. mál..pdf
Tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál.pdf
8. 2303124 - Umsögn - frumvarp til laga um grunnskóla - framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla
Erindi frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 9. mars, þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 128. mál. Umsagnarfrestur er til 23. mars.
Lagt fram til kynningar.
frumvarp til laga um grunnskóla (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 128. mál..pdf
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla með síðari breytingum.pdf
9. 2303125 - Umsögn - frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra nr. 53-1972
Erindi frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 9. mars, þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum, 165. mál. Umsagnarfrestur er til 23. mars.
Lagt fram til kynningar.

Til umsagnar 165. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis.pdf
Frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra með síðari breytingum..pdf
10. 2303146 - Umsögn - tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026
Erindi frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 9. mars, þar sem óskað er eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026, 795. mál. Umsagnarfrestur er til 23. mars.
Lagt fram til kynningar.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026, 795. mál..pdf
Tillaga til þingsályktunar mál 795.pdf
11. 2303162 - Samráðsgátt - Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Erindi frá innviðaráðuneytinu, dags. 13. mars, þar sem vakin er athygli á erindi í samráðsgátt stjórnvalda um gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Breytingarnar miða að því að bæta gæði jöfnunar og einfalda útreikninga og skipulag sjóðsins. Þá er það markmið að umgjörð sjóðsins endurspegli og fylgi þróun sveitarfélagagerðarinnar. Umsagnarfrestur er til 27. mars.
Bæjarráð fagnar tímabærum tillögum að breytingum á regluverki Jöfnunarsjóðs og telur þær bæði sanngjarnar og nauðsynlegar.
Til allra sveitarfélaga: Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt.pdf
DRÖG Frumvarp_lokaeintak_samráðsgátt.pdf
Skýringamyndir - samsett.pdf
Skýrsla starfshóps um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs - lokaeintak f samráðsgátt.pdf
12. 2303160 - Styrkbeiðni - Íslandsmót í hestaíþróttum 2023 á Selfossi
Erindi frá Hestamannafélaginu Sleipni, dags. 13. mars, þar sem óskað er eftir aðkomu sveitarfélagsins að uppsetningu og frágangi vegna Íslandsmóts í hestaíþróttum sem fram fer 23. júní - 2. júlí á Selfossi.
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur Atla Marel Vokes sviðsstjóra mannvirkja- og umhverfissviðs og Ólafi Rafnari Ólafssyni atvinnu- og viðburðafulltrúa að vinna málið áfram með Hestamannafélaginu Sleipni. Ekki er um beinan fjárstyrk að ræða heldur fellur erindið að framkvæmda og viðhaldsáætlun Mannvirkja- og umhverfissviðs.
Styrkbeiðni - Íslandsmót í hestaíþróttum 2023 á Selfossi.pdf
Fundargerðir
13. 2302030F - Skipulagsnefnd - 2
2. fundur haldinn 8. mars.
14. 2303003F - Fræðslu- og frístundanefnd - 2
2. fundur haldinn 8. mars.
15. 2303009F - Ungmennaráð - 2/2023

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica