|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2402141 - Verklagsreglur um viðbrögð við óásættanlegri-skaðlegri hegðun nemenda í grunnskólum Árborgar |
Verklagsreglur um viðbrögð þegar bregðast þarf við/stöðva óásættanlega og/eða skaðlega hegðun nemenda í grunnskólum Árborgar lagðar fram til staðfestingar. Deildarstjóri skólaþjónustu kynnti reglurnar. Fræðslu- og frístundanefnd þakkar starfsfólki fyrir þeirra vinnu og staðfestir reglurnar. Nefndin leggur til að reglunum verði fylgt eftir með kynningum og fræðslu í skólunum. |
|
|
|
2. 2402140 - Skóladagatal 2024-2025 |
Sameiginlegt skóladagatal grunnskóla Árborgar lagt fram til staðfestingar. Skóladagatöl hvers skóla verða lögð fyrir á næsta fundi. Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir sameiginlegt skóladagatal. |
|
|
|
3. 2401336 - Starfsáætlun Árbæjar 2023-2024 |
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina. |
|
|
|
4. 2402136 - Starfsáætlun Frístundaheimilisins Eldheima 2023-2024 |
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina. |
|
|
|
5. 2402135 - Starfsáætlun Kópsins 2023-2024 |
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina. |
|
|
|
6. 2402142 - Matsskýrsla Stekkjaskóla 2021-2022 |
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir matsskýrsluna. |
|
|
|
|
Erindi til kynningar |
7. 2204260 - Menntastefna Árborgar |
Margrét Björk Brynhildardóttir, deildarstjóri skólaþjónustu og verkefnastjóri stýrihóps um menntastefnu, kynnti drög að menntastefnu Árborgar til 2030. Stýrihópurinn óskar eftir umsögn nefndarinanr fyrir 1. mars. nk. Fræðslu- og frístundanefnd þakkar fyrir kynninguna og hrósar stýrihópnum og ritnefndinni fyrir þeirra störf. |
|
|
|
8. 2401163 - Samstarfsverkefni - þróun þjónustu fyrir ungt fólk í Árborg |
Gunnar E. Sigurbjörnsson, deildarstjóri frístundaþjónustu, kynnti verkefnið Frá vanvirkni til þátttöku. Fræðslu- og frístunanefnd þakkar fyrir kynninguna og fagnar þessu spennandi verkefni. |
|
|
|
9. 2401140 - Styrkur til nýsköpunar- og skólaþróunarverkefna - fjölskyldusvið Árborgar |
Fræðslu- og frístundanefnd fagnar styrknum og þakkar starfsfólki fjölskyldusviðs fyrir metnaðarfull verkefni og vinnu að þeim. |
|
|
|
10. 2109039 - Innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna |
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar fyrir skýrsluna. |
|
|
|
11. 2204260 - Menntastefna Árborgar |
Til kynningar. |
|
|
|
12. 2301237 - Samráðsfundur skólastjóra og deildarstjóra |
Til kynningar. |
|
|
|
13. 2310160 - Samráðsfundir leikskólastjóra og sviðsstjóra skólaárið 2023-2024 |
Til kynningar. |
|
|
|
14. 2212157 - Starfshópur í leik- og grunnskólamálum |
Til kynningar. |
|
|
|
15. 2304273 - Fundargerðir ungmennaráðs Árborgar veturinn 2023-2024 |
Til kynningar. |
|
|
|
16. 2304269 - Fundargerðir Stóra teymis frístundaþjónustu |
Til kynningar. |
|
|
|
17. 2304270 - Fundargerðir forvarnarteymis Árborgar |
Til kynningar. |
|
|
|
18. 2206083 - Skólaráð Stekkjaskóla |
Til kynningar. |
|
|
|