Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Eignadeild

Aðsetur: Austurvegi 67 | 800 Selfoss
Opið: mánudaga - föstudaga: 08:00 - 12:00 og 12:30 - 15:00

Sími: 480 1500

Hlutverk eignaumsýslu er að þróa eignir Sveitarfélagsins Árborgar til þess að styðja við og auka velferð íbúa og atvinnulífs sveitarfélagsins og þeirra sem sækja okkur heim.
Meginmarkmið eignaumsýslu eru meðal annars að tryggja ástand eigna, þ.m.t. fasteigna, útisvæða, gatna og kerfa og að halda utan um nýframkvæmdir og uppbyggingu á vegum sveitarfélagsins.

Umsjónarmaður fasteigna: Óðinn K. Andersen | odinn@arborg.is

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica