Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Framkvæmda- og tæknideild

Aðsetur: Austurvegi 67 | 800 Selfoss

Opið: mánudaga - föstudaga: 08:00 - 12:00 og 12:30 - 15:00

Sími: 480 1500

Framkvæmda- og tæknideild stýrir hönnunarverkefnum og gerð áætlana um framkvæmdir og fjárfestingar. 

Deildin heldur utan um og tryggir vandaða verkefnastjórnun á sviðinu og hafa umsjón með vali, þróun og innleiðingu á rafrænum tæknilausnum fyrir mannvirkja- og umhverfissvið og opinbera þjónustu. 

Verkefni deildarinnar snerta alla þætti mannvirkja- og umhverfissviðs, s.s. umhverfismál, hreinlætismál, dýramál, veitumál og gatnagerð, bæði viðhald og nýframkvæmdir.

Deildastjóri Framkvæmda- og tæknideildar: Sigurður Ólafsson | sigurdur.olafsson@arborg.is

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica