Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofa opin alla virka daga: kl. 09 - 12
Sími: 480 1900
Austurvegi 67 | 800 Selfoss
Netfang | skipulag@arborg.is / byggingarfulltrui@arborg.is

Deildarstjóri skipulagsdeildar: Rúnar Guðmundsson | runarg@arborg.is
Byggingarfulltrúi: Sveinn Pálsson
Fulltrúi skipulags- og byggingardeildar: Ásdís Styrmisdóttir
Fulltrúi skipulags- og byggingardeildar: Guðjón Birkisson
Fulltrúi skipulags- og byggingardeildar: Puja Acharya
Fulltrúi skipulags- og byggingardeildar: Sölvi Leví Gunnarsson

Þjónustuver skipulags- og byggingardeildar er opin alla virka daga, en síma- og viðtalstímar byggingarfulltrúa eru eftirfarandi daga:

 • Mánudaga kl. 09:00 - 12:00
 • Þriðjudaga kl. 09:00 - 12:00
 • Fimmtudaga kl. 09:00 - 12:00
 • Föstudaga kl. 09:00 - 12:00

Helstu hlutverk byggingardeildar eru eftirfarandi

 • Skipulags- og byggingarmál. þ.e. að sjá um gerð skipulagsáætlana, byggingareftirlit og þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki á sviði skipulags- og byggingarmála
 • Sjá um skráningu fasteigna til Fasteignamats ríkisins
 • Sjá um uppfærslu á landupplýsingakerfi sveitarfélagsins
 • Sjá um gerð stofnskjala fyrir lóðir
 • Yfirfara og samþykkja eignaskiptayfirlýsingar
 • Taka á móti lóðarumsóknum og úthluta lóðum
 • Sjá um gerð þjónustusamninga
 • Sjá um umferðarmál, umferðarskipulag og umferðarmerkingar

Hagnýtt


Þetta vefsvæði byggir á Eplica