Ráðhús Árborgar - Þjónustuver
Afgreiðsla: mán. til fim. kl. 09 - 15, fös. kl. 09 - 12
Sími: 480 1900 | Kennitala: 650598-2029
Netfang: radhus@arborg.is
Austurvegi 2 | 800 Selfoss
Ráðhús og þjónustuver
Í þjónustuveri á 1. hæð í Ráðhúsi Árborgar er sameiginleg símsvörun fyrir stjórnsýslusvið, fjármálasvið, fjölskyldusvið og mannvirkja- og umhverfissvið.
Þar eru veittar upplýsingar um starfsemi og þjónustu Sveitarfélagsins Árborgar.
Þjónustan er veitt í síma eða á staðnum.
Markmið þjónustuvers er að veita íbúum lausn sinna mála á sem auðveldastan hátt og er ýmist afgreidd til fulls í þjónustuveri eða send áfram á þann aðila sem við á.