28. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 15. nóvember 2023 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
https://www.youtube.com/watch?v=Rflp6YqIZf0
Dagskrá:
Almenn erindi
- 1608087 - Reglur um leikskóla í Árborg
Tillaga frá 8. fundi fræðslu- og frístundanefndar, frá 30. október, liður 1. Reglur um leikskóla í Árborg.
Breytingar á reglum um leikskóla lagðar fram til staðfestingar. Reglurnar voru staðfestar með öllum greiddum atkvæðum. Reglunum var vísað til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. - 2311080 - Veðflutningur á lánum Árborgar
Fjármálastjóri óskar eftir samþykki bæjarstjórnar fyrir því að þremur tryggingabréfum samtals að upphaflegri upphæð samtals kr. 53.000.000,- tryggð á 1.vr - 3.vr á Eyravegi 3. fnr. F2185691 og F2185693 frá dags. 10.11.2006, 27.09.2005 og 04.04.2006 verði aflýst. Núvirði tryggingabréfanna er kr. 122.424.262,-
Samhliða verði nýju tryggingabréfi að upphæð kr. 120.000.000 þinglýst á 1.vr á Eyraveg 2 fnr. F2268516.
Tryggingabréfið verði með allsherjarveði en tilgangur tryggingabréfanna er að tryggja lán nr. 586104526 hjá Íslandsbanka.
Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja veðflutninginn. - 2311060 - Nýjar samþykktir SOS
Fyrri umræða. - 2206157 - Fundartími bæjarstjórnar og bæjarráðs kjörtímabilið 2022 - 2026
Lagt er til að næsti fundur bæjarstjórnar verði 29. nóvember með fyrri umræðu fjárhagsáætlunar og síðari umræða verði 13. desember og verður það líklega eini fundurinn í desember.
Fundargerðir - 2310009F - Skipulagsnefnd - 16
16. fundur haldinn 25. október. - 2310022F - Ungmennaráð - 13/2023V
13. fundur haldinn 17. október. - 2310024F - Bæjarráð - 60
60. fundur haldinn 2. nóvember. - 2310019F - Fræðslu- og frístundanefnd - 8
8. fundur haldinn 30. október. - 2311003F - Bæjarráð - 61
61. fundur haldinn 9. nóvember.