48. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
ATH. Breyttur fundartími | Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember 2024 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.17:00.
https://www.youtube.com/watch?v=kMPinBJ5pNw
Dagskrá:
Almenn erindi
- 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Tillaga að fulltrúum í kjördeildum í alþinginskosningum 30. nóvember nk. - 2409429 - Aðalfundur Bergrisans bs 2024
Síðari umræða.
Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja samþykktirnar. - 2411026 - Samþykktir Brunavarna Árnessýslu 2024
Síðari umræða.
Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja samþykktirnar. - 2411027 - Samþykktir Tónlistarskóla Árnesinga 2024
Síðari umræða.
Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja samþykktirnar. - 2411097 - Gjaldskrár 2025
Fyrri umræða.
1) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir frístundaheimili, frístundaklúbba og sumarfrístund 2025
2) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir leikskólum Árborgar 2025
3) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir fæði í grunnskólum Árborgar 2025
4) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Árborg 2025
5) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir bókasöfn Árborgar 2025
6) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir félagslega stuðningsþjónustu í Árborg 2025
7) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir leigubílaakstur aldraðra í Árborg 2025
8) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir Grænumörk 5 og Austurveg 51 2025
9) Tillaga að breytingu á gjaldskrá húseigna 2025
10) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir sundstaði í Árborg 2025
11) Tillaga að breytingu á gjaldskrá íþróttahúsa í Árborg 2025
12) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir heimsendan mat í Árborg 2025
13) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir fánaborgir 2025
14) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingardeild 2025
15) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir fráveitu (tæming rotþróa) í Árborg 2025
16) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir sorphirðu í Árborg 2025
17) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir gámasvæði Árborgar 2025
18) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir Selfossveitur 2025
19) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir vatnsveitu 2025
Lagt er til að gjaldskrám verði vísað til síðari umræðu - 2410311 - Fjárhagsáælun 2025 - 2028
Fyrri umræða. - 2409360 - Útsvarsprósenta 2025
Lögð fram tillaga að útsvarsprósentu fyrir árið 2025.
Fundargerðir - 2410020F - Skipulagsnefnd - 36
36. fundur haldinn 6. nóvember. - 2411002F - Bæjarráð - 107
107. fundur haldinn 14. nóvember.