56. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn föstudaginn 25. apríl 2025 í Jórusetri, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 07:50.
Dagskrá:
Almenn erindi
- 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Kosið er í eftirfarandi í nefndir, stjórnir og til að sækja aðalfundi og skal kosning gilda út kjörtímabilið 2022 - 2026.
Aðalfundur Tónlistarskóla Árnesinga bs, tólf fulltrúar og tólf til vara skv. samþykktum.
Aðalfundur Brunavarna Árnessýslu bs, tólf fulltrúar og tólf til vara skv. samþykktum.
Við vekjum athygli á að 56. fundur bæjarstjórnar verður ekki í beinu streymi. Hægt er að mæta í Ráðhús Árborgar.