Bókasöfn Árborgar lokuð 16.- og 17. október
Landsfundur Bókasafna verður haldinn á Selfossi á fimmtudag og föstudag.
Lokað verður á bókasöfnum Árborgar Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka fimmtudag og föstudag, 16.- og 17. október vegna Landsfundar Bókasafna.
Opið verður í afgreiðslu Ráðhúss.