Breytingar á leiðarplani Árborgarstrætó
Leiðarplan Árborgarstrætó breytist í vetur en fækkað hefur verið um eina kvöldferð. Tímaplön haldast annars að mestu óbreytt frá því áður. Breytingar taka gildi 1. september.
Einhver bið verður þar til tímatöflur á stoppistöðvum verða uppfærðar.
Uppfært leiðarplan má sjá hér: Árborgarstrætó | Haust 2025