Endurnýjun á umsókn um félagslegt leiguhúsnæði 2024
Endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Árborg þarf að skila inn fyrir 31. október 2024.
Nú er komið að endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði, því þurfa allir sem eru á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði hjá Sveitarfélaginu.
Fylla þarf út í íbúagátt | Endurnýjun á umsókn um félagslegt leiguhúsnæði
Samkvæmt 11. gr reglna Sveitarfélagsins þarf að endurnýja umsókn sína um félagslegt leiguhúsnæði á hverju ári og skila inn viðeigandi gögnum.
Vinsamlegast fyllið út eyðublaðið fyrir 31. september n.k.