Framkvæmdir við gatnamót | Eyravegur - Kirkjuvegur
Á tímabilinu 19. ágúst til og með 2. september verða settar merkingar og þrengingar vegna framkvæmda.
Vegna veituframkvæmda við gatnamót Eyravegar og Kirkjuvegar á Selfossi verða settar upp vinnustaðamerkingar ásamt leiðbeiningum og þrengt að gatnamótunum á tímabilinu 19. ágúst til og með 2. september.
