Framkvæmdir við Rauðholt | Takmarkað aðgengi
Vegna framkvæmda verður aðgengi að gangstéttum meðfram götunni lokað fyrir gangandi umferð. Sjá nánar.
Vegna gatnagerðar og veituframkvæmda við Rauðholt á Selfossi verður aðgengi að gangstéttum meðfram götunni lokað fyrir gangandi umferð frá Hrísholti að Víðivöllum næstu vikurnar.
Mannvirkja- og umhverfissvið