Hvar get ég leitað mér hjálpar ef mér líður illa?
Hægt er að leita til þeirra sem þjónustu veita í þínu nærsamfélagi eins og félagsþjónustu sveitarfélaganna, Heilsugæslunnar og presta Þjóðkirkjunnar.
Upplýsingar og símanúmer er að finna á vefsíðum ofantaldra aðila og stofnana.
Eftirfarandi samtök veita einnig öllum aðstoð
Rauði krossinn
Hjálparsími | 1717
Netspjall | 1717.is
Hlutverk Hjálparsímans er að vera til staðar fyrir þá sem þurfa að ræða sín hjartans mál í trúnaði og einlægni.
Píeta samtökin
Sími | 552 2218
Píeta samtökin sinna forvarnastarfi gegn sjálfsskaða og styðja við aðstandendur.
Sorgarmiðstöðin
Sími | 551 4141
Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur, veita stuðning, ráðgjöf upplýsingaþjónustu og fræðslu.