Íbúafundur vegna framkvæmda við Rauðholt
Miðvikudaginn 26. febrúar, kl. 15 - 16:30 verður íbúafundur haldinn í Grænumörk 5 vegna 2. áfanga í endurnýjun lagna við Rauðholt.
Íbúafundur verður haldinn vegna framkvæmda við 2. áfanga í endurnýjun lagna í Rauðholti miðvikudaginn 26. febrúar næstkomandi frá kl. 15:00 - 16:30 í sal 1 í Grænumörk 5.
Farið verður yfir verkið sem stefnt er á að hefjist í byrjun mars.