Kjötbúrið tekur við matseld fyrir eldri borgara
Frá og með 03.06.2024 tekur Kjötbúrið ehf við matseld eldri borgara hjá sveitarfélaginu Árborg.
Við minnum á netfangið matur@arborg.is til að panta, afpanta eða koma áfram ábendingum eða hrósi er varðar þjónustuna.
Breytingar eiga ekki að hafa nein áhrif á viðskiptavini að öðru leyti.