Lesstofa bókasafnsins lokuð
Lesstofa í kjallara bókasafnsins á Selfossi verður lokuð frá 4. 11 - 18. 11.
Vegna endurbóta verður lesstofa bóksafnsins lokuð í tvær vikur. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en vonandi verður hægt að bjóða upp á betri aðstöðu að tveimur vikum liðnum.