Lokað fyrir flutning á heitu vatni 15. október
Vegna vinnu við tengingar á stofnlögn hitaveitu við Eyraveg verður lokað fyrir flutning á heitu vatni að Eyrarbakka, Stokkseyri, Tjarnarbyggð, Sandvíkur bæjum og Byggðarhorni.
Stefnt er á að vatn verði tekið af kl. 9 að morgni miðvikudagsins 15.október nk. Búast má við því að aðgerðir geti staðið fram á kvöld.