Lokað fyrir umferð um Fossheiði
Lokað verður fyrir umferð um Fossheiði frá hringtorginu við Eyrarveg að Gagnheiði í tvær til þrjár vikur vegna vinnu við endurnýjun lagna.
Hjáleiðir um Kirkjuveg og Lágheiði. Opið verður inná bilastæðin fyrir framan Crossfit Selfoss.
Lokunin tekur gildi seinni part þriðjudagsins 9. janúar.