Lokanir hjá sundlaugum Árborgar
Það er komið að árlegri lokun á sundlaugum í Árborg vegna viðhalds og þrifa.
Sundlaugar Árborgar verða lokaðar frá mánudeginum 19. maí til og með föstudagsins 23. maí
Við opnum aftur laugardaginn 24. maí í Sundhöll Selfoss kl. 09:00 - 18:00 og í Sundlaug Stokkseyrar kl. 11:00 - 15:00
Kveðjur, starfsfólk sundlauga Árborgar