Lokanir vegna viðgerða og malbikunar
Á næstu dögum má búast við tilfallandi lokunum á eftirfarandi götum og/eða skerðingu fyrir umferð vegna viðgerða og malbikunar:
- Larsenstræti (Langholt – Pósthús)
- Hörðuvellir (Austurvegur – Grænuvellir)
- Breiðamýri (Suðurlandsvegur – Hrísmýri)
- Engjavegur (Reynivellir – Rauðholt)
- Nauthagi (Grashagi – Laufhagi)
- Fossheiði og Egilstorg að hraðahindrun á Fossheiði
Beðist er velvirðingar á þeim skerðingum sem þessar framkvæmdir kunna að hafa í för með sér.