Malbikunarframkvæmdir | Tilkynning
Á morgun, þriðjudaginn 11. nóvember verða gangstéttar við Tryggvagötu, Bankaveg, Austurhóla og við Hrísholt malbikaðar.
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi yfir hluta úr degi, en stefnt er að því að ljúka verkinu samdægurs ef aðstæður leyfa.
