Rauðholt | Lokun götu að hluta til
Rauðholt verður lokað að hluta til í 2-3 daga frá og með miðvikudeginum 24. september nk., er þessi lokun götu vegna vinnu verktaka við gerð gangbrauta.
Er þetta lokun Rauðholts milli Vallholts og Víðivalla sem lokunin tekur yfir.
Mannvirkja- og umhverfissvið