Selfossvegur | Lokað vegna framkvæmda
Miðvikudaginn 21. maí verður Selfossvegur lokaður vegna framkvæmda á lögnum við nýju dælustöð Selfossveitna.
Loka þarf fyrir umferð hluta úr degi um Selfossveg, vistgötu milli Tryggjaskála og Kirkjuvegar og liggur neðan við Hótel Selfoss miðvikudaginn 21. maí 2025 vegna vinnu við lagnir HS Veita að dælustöð Selfossveitna.
Þjónustumiðstöð Árborgar