Spörum kalda vatnið | Mikilvæg tilkynning
Íbúar í sveitarfélaginu Árborg eru hvattir til að fara sparlega með kalda vatnið á næstu dögum, vegna bágrar vatnsstöðu í sveitarfélaginu.
Á meðan slökkvistarfi stendur á svæði íslenska gámafélagsins eru íbúar hvattir til að fara sparlega með kaldavatnið næstu daga vegna bágrar vatnsstöðu í sveitarfélaginu.
Gríðarlegt vatnsmagn þarf til verksins og hefur slökkviliðið meðal annars sótt vatn í Ölfusá og til Hveragerðis.
Vatnsveita Árborgar