Sundhöll Selfoss | Tilkynning
Uppfært: Laugarnar eru komnar í lag og verður barnalaugin opnuð kl. 16. Útilaug barna er búið að opna.
Vegna bilunar í klórstöðvum og hækkandi klórgildis í barnalaug úti og gömlu innilaug reyndist nauðsynlegt að loka þessum laugum á meðan unnið er að viðgerð.
Gert er ráð fyrir að hægt verði að opna laugarnar síðar í dag, mánudag.
