Sundhöll Selfoss | Tilkynning
Upplýsingar um klefamál vikuna 15. - 19. desember.
Sundlaug Stokkseyri
Vikuna 15. - 19. desember verður inniklefi karla lokaður vegna endurlagningar á epoxy á klefanum. Karlar geta nýtt kynhlutlausa búningsklefann á meðan framkvæmdum stendur.
Sundhöll Selfoss
Vikuna 15. - 19. desember verður inniklefi kvenna lokaður vegna endurlagningar á epoxy á þurrksvæði og klósetti. Settir verða upp aukahitarar í útiklefa kvenna á meðan framkvæmdum stendur.
