Tilkynning v/heitavatnsleysis
Föstudaginn 31. október verður vinna við stofnlögn hitaveitu á Engjavegi.
Af þeim sökum verður tímabundið heitavatnslaust á eftirfarandi svæðum:
Grenigrund, Gesthús, íþróttasvæði við Engjaveg og Iða, íþróttahús FSu.
Aðgerðir hefjast kl 10 og verður heitu vatni hleypt á um leið og þeim lýkur.
Kveðja, Selfossveitur
