Tjón á kaldavatns lögn á Stokkseyri
Búast má við skertum þrýstingi og mögulega minni vatnsgæðum á kalda vatninu á Stokkseyri í dag og næstu daga vegna tjóns á stofnlögn inn á Stokkseyri.
Unnið er að viðgerðum og er beðist velvirðingar á skerðingunni. Tilkynningar um framvindu viðgerða vera birtar á heimasíðu sveitarfélagsins.
Sundlaugin á Stokkseyri verður lokuð á meðan viðgerð stendur yfir.
Vatsnveita Árborgar