Vetraropnun hjá sundlaug Stokkseyrar
Vetraropnun hefst í sundlaug Stokkseyrar frá og með mánudeginum 19.ágúst til og með 31.maí.
Vetraropnunartímar í sundlaug Stokkseyrar
- Þriðjudaga 16:30 - 19:30
- Fimmtudaga 16:30 - 19:30
- Laugardaga 11:00 - 15:00
Við vekjum athygli á að framkvæmdir eru á útisvæði Sundhallar Selfoss og gert er ráð fyrir að þær gætu staðið yfir næstu tvær vikur.