Viðgerð lokið á kaldavatnslögn á Stokkseyri
Viðgerðum lauk seint í gærkvöldi vegna tjóns sem varð á stofnlögn vatnsveitunnar á Stokkseyri 23. júlí.
Fullur þrýstingur er því kominn á kalda vatnið aftur.
Við þökkum íbúum á Stokkseyri biðlundina.
Vatsnveita Árborgar