Vinsamleg ábending frá Selfossveitum
Við bendum á að vegna mikilla anna er bið eftir heimtaugum að minnsta kosti 6 - 8 vikur.
Gott er að sækja um heimtaugar tímanlega en jafnframt bent að umsóknir eru aðeins gildar í 6 mánuði og hús ekki tengt fyrr en þau eru fokheld.