Bleikur október | Krabbameinsfélag Árnessýslu
Krabbameinsfélag Árnessýslu skreytir bæinn bleikan í tilefni af bleikum október.
Hvetur Krabbameinsfélag Árnessýslu fyrirtæki og einstaklinga að skreyta með allt með bleiku. Félagið er með bleikar filmur á kastara til sölu ásamt fleiru bleiku.
Félagið hengir bleika fána víðsvegar upp og eru bleiku fánarnir unnir í samstarfi með Vinnustofunni Viss á Selfossi.
Hjá Krabbameinsfélaginu verða margir viðburðir í október til að minna á mikilvægi þess að fara í skimun.