Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Myndlist 40-4 | apríl

  • 2.4.2024 - 25.4.2024, Myndlistarfélag Árnessýslu

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Opnar vinnustofur eru fyrir alla 16 ára og eldri sem hafa áhuga á myndlist og vilja koma og mála eða teikna með öðrum.

Þið mætið með ykkar myndlistarvörur og félagar úr MFÁ (Myndlistarfélagi Árnessýslu) taka vel á móti ykkur í Sandvíkursetri, við hlið Sundhallar Selfoss.

02. apríl þriðjudagur kl. 16:00 - 18:00 Opin vinnustofa
03. apríl miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Opin vinnustofa
06. apríl laugardagur kl. 17:00 - 18:00 Sýningaropnun | Skyrgerðin Hveragerði 
09. apríl þriðjudagur kl. 16:00 - 18:00 Opin vinnustofa & Örnámskeið
10. apríl miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Opin vinnustofa
16. apríl þriðjudagur kl. 16:00 - 18:00 Opin vinnustofa
17. apríl miðvikudagur kl. 15:30 - 17:30 Vatnslitun
23. apríl þriðjudagur kl. 16:00 - 18:00 Opin vinnustofa
25. apríl fimmtudagur kl. 11:00 - 14:00 Opið hús og sýning í Tryggvagarði | Vor í Árborg

Örnámskeið 09. apríl

Fylgist nánar með á Facebook síðu Myndlistarfélagi Árnessýslu


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

16.7.2024 - 16.9.2024 Listagjáin Kristjana sýnir í Listagjánni

Kristjana Gunnarsdóttir hefur opnað sýningu í Listagjánni á Selfossi. Sýningin er opin á opnunartíma Bókasafnsins og stendur til 16. september. 

Sjá nánar
 

27.7.2024 10:00 - 16:00 Sumarmarkaður á Selfossi 2024

Í sumar, alla laugardaga, verður haldinn útimarkaður í Tryggvagarði á Selfossi frá kl. 10:00 til 16:00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica