Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Myndlistarfélag Árnessýslu | Opið hús

  • 7.10.2022, 16:00 - 20:00, Myndlistarfélag Árnessýslu
  • 8.10.2022, 14:00 - 18:00

Vinnustofan í Sandvíkursetri verður opin fyrir gesti og gangandi.

Opið hús á vinnustofu Myndlistarfélags Árnessýslu (MFÁ) við Bankaveg á Selfossi. 

Listamenn frá MFÁ verða að störfum og boðið verður upp á rjúkandi heitt kaffi á könnunni. Komdu og kynntu þér hvað er að gerast hjá MFÁ, það er aldrei að vita nema að þú finnir áhugan til að hefja nýjan feril eða jólagjöf fyrir ástvin.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Við minnum á að vinnustofa MFÁ verður opin alla þriðjudaga í vetur frá kl. 14:00 - 18:00



Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

26.4.2024 - 28.4.2024 Sveitarfélagið Árborg Stóri Plokkdagurinn 2024

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica