Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skoffín og skrímsli | Bókasafn Árborgar, Selfossi

  • 30.9.2023 - 4.11.2023, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Laugardaginn 30. september verða nykur, marbendill, fjörulalli, skoffín og fleiri furðuverur í aðalhlutverki á Bóksafninu.

Klukkan 11:00 mætir Leikfélag Selfoss og fræðir okkur um valin skrímsli í íslenskum þjóðsögum. Einnig verða splunkuný skrímsli kynnt, skrímsli sem hafa skriðið út úr skúmaskotum Bókasafnsins síðustu mánuðina.

Hvað eiga skrímslin að heita?

Þessar nýju furðuverur heita ekkert enn þá og efnum við því til nafnasamkeppni sem stendur allan októbermánuð. Við hvetjum öll til að taka þátt og finna nöfn sem hæfa þessum furðuverum.

Vinsælustu tillögurnar verða afhjúpaðar laugardaginn 4. nóvember.  


Viðburðadagatal

14.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

21.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

28.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica