Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


Ungar raddir | Heimildamynd eftir Önnu Dalmay

  • 6.10.2022, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Raddir æskunnar er heimildarmynd um þau jákvæðu áhrif sem skipulagður kórsöngur getur haft á líf barna og unglinga.

Fimmtudaginn 6. október kl. 17:00 verður heimildarmyndin Raddir æskunnar eftir Önnu Dalmay frumsýnd á bókasafni Árborgar, Selfossi.

Fylgst er með starfi Barna- og Unglingakórs Selfosskirkju og meðlimir kóranna segja frá hvernig starfið hefur mótað líf þeirra. 

Viðmælendur í myndinni eru meðlimir úr Barna- og Unglingakór Selfosskirkju, Edit Molnár kórstjóri, Magnea Gunnarsdóttir tónlistarkennari og Örlygur Benediktsson tónskáld. Anna Dalmay er félagsfræðingur og heimildarmyndargerðarkona frá Suðurlandi. 

  • Raddir-aeskunnar-mynd1
  • Raddir-aeskunnar-mynd2

Raddir æskunnar er hennar önnur heimildarmynd. Myndin var styrkt af SASS

 


Viðburðadagatal

10.11.2023 - 31.12.2023 Listagjáin Myndbrot | Elfar Guðni Þorsteinsson

Úrval mynda úr smiðju Elfars Guðna verður til sýnis og sölu í Listagjánni, Bókasafni Árborgar, Austurvegi 2 frá föstudeginum 10. nóvember til og með 31. desember.

Sjá nánar
 

21.11.2023 - 17.12.2023 Bókasafn Árborgar, Selfoss Alþjóðleg herferð Amnesty International

Taktu þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International.

Sjá nánar
 

1.12.2023 - 15.12.2023 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sjóðurinn góði | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Sjóðurinn góði styrkir einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki fyrir nauðþurftum fyrir jólin.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica