Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Uppskeruhátíð Árborgar 2025

  • 7.1.2026, Hótel Selfoss

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Á hátíðinni fær framúrskarandi íþróttafólk úr sveitarfélaginu viðurkenningar fyrir árangur á árinu 2025, hvatningarverðlaun nefndarinnar verða veitt og loks verður tilkynnt um úrslit í vali á íþróttamanneskjum sveitarfélagsins fyrir árið 2025.

Öll velkomin á Hótel Selfoss kl. 19:30 að fagna með okkar kröftuga íþróttafólki í Sveitarfélaginu Árborg.


Viðburðadagatal

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica