Viðburðadagatal
Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Viðburðir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Í tilefni af 80 ára afmæli Ölfusárbrúar og Menningarmánuðinum október höldum við glæsilegt sögukvöld í Tryggvaskála Selfossi kl. 19.30
Sjá nánarMiðvikudaginn 9. október kl. 18–20 verður haldið sérstakt Herrakvöld á vinnustofunni. Einungis karlmenn eru velkomnir!
Sjá nánarGussi tekur vel á móti gestum í Menningarmánuðinum október og verður með opið hús á vinnustofu sinni á Stokkseyri, laugardaginn 11. október og sunnudaginn 12. október frá kl. 13 - 17.
Ath. að gengið er inn af göngustíg sem liggur niður að fjöru.
Sjá nánarHátíðin verður 11. okt í Grænumörk 5, Selfossi, gengið inn frá Austurvegi 51. Hátíðin er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Sjá nánarElfar Guðni opnar vinnustofu sína og bíður öll velkomin!
Sjá nánarHátíðin verður 12. okt á Byggðasafni Árnesinga, Eyrarbakka. Hátíðin er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Sjá nánarMánudaginn 13. október frá kl. 15–18 býður Myndlistarfélagið upp á skapandi samverustund fyrir foreldra og börn. Boðið er að mæta hvenær sem er á meðan viðburðurinn stendur yfir.
Sjá nánarÞriðjudaginn 14. október kl. 18–20 verður haldið örnámskeið hjá Myndlistarfélaginu
Sjá nánar