Bæjarstjórn

Forsíða » Stjórnsýsla » Bæjarstjórn
image_pdfimage_print

Bæjarstjórn Árborgar skipa:
Helgi S. Haraldsson,  B- lista, forseti bæjarstjórnar 
Arna Ír Gunnarsdóttir,  S – lista,  1. varaforseti bæjarstjórnar
Tómas Ellert Tómasson,  M- lista, 2. varaforseti bæjarstjórnar
Eggert Valur Guðmundsson,  S- lista
Sigurjón Vídalín Guðmundsson,  Á – lista
Gunnar Egilsson,  D – lista
Brynhildur Jónsdóttir, D – lista
Kjartan Björnsson, D – lista
Ari R. Thorarensen,  D – lista


S listi Samfylkingarinnar, B listi Framsóknar, M listi Miðflokks og Á listi Áfram Árborg, mynda meirihluta í bæjarstjórn Árborgar.    

Málefnasamningur um meirihlutasamstarf Áfram Árborg (Á), Framsókn og óháðir (B), Miðflokksins (M), og Samfylkingarinnar (S) í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar kjörtímabilið 20182022.