7.12.2018
18. fundur bæjarráðs
18. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2018-2022, haldinn fimmtudaginn 6. desember 2018 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00.
Mætt:
Eggert Valur Guðmundsson, formaður, S-lista
Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Á-lista
Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúi, D-lista
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri
Dagskrá:
| Almenn erindi |
| 1. |
1806198 - Starfshópur - ný heimasíða og innri síða |
| |
Kristinn Grétar Harðarson kemur inn á fundinn. |
| |
|
|
| 2. |
1811223 - Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur, rétt námsmanna og fatlaðs fólks
2-1811223 |
| |
Erindi frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 27. nóvember, þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólks) mál 140. |
| |
Bæjarráð vísar erindinu til félagsmálastjóra. |
| |
|
|
| 3. |
1812008 - Drög - reglugerð um gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins um málefni sveitarfélaga
3-1812008 |
| |
Drög frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, dags. 28. nóvember, að reglugerð um stefnumótandi áætlunríkisins um málefni sveitarfélaga. |
| |
Lagt fram til kynningar. |
| |
|
|
| 4. |
1811237 - Kerfisáætlun Landsnets 2019-2028
4-1811237 |
| |
Erindi frá Landsneti, dags. 27. nóvember, um verkefnis- og matslýsingu kerfisáætlunar fyrir 2019-2028.
Landsnet kynnir verkefnis- og matslýsingu áætlunarinnar með von um að sem flestir kynni sér efni hennar. |
| |
Bæjarráð vísar erindinu til skoðunar hjá framkvæmda- og veitustjórn. |
| |
|
|
| 5. |
1808120 - Samningur um frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg
5-1808120 |
| |
Erindi menningar- og frístundafulltrúa, dags. 3. desember, þar sem óskað er eftir heilmild til að framlengja samning við Guðmund Tyrfingsson um frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg út skólaárið [31. maí 2019].
Gert er ráð fyrir kostnaði við þetta, sem nemur 5 m.kr., í tillögu að fjárhagsáætlun 2019. |
| |
Bæjarráð samþykkir að framlengja samning við Guðmund Tyrfingsson um frístundaakstur út skólaárið, til 31. maí 2019. Kostnaði vísað í fjárhagsáætlun 2019. |
| |
|
|
| 6. |
1812013 - Styrkbeiðni - neytendastarf 2019
6-1812013 |
| |
Beiðni frá Neytendasamtökunum um styrkveitingu vegna ársins 2019. Óskað er eftir 5 kr. á hvern íbúa. |
| |
Bæjarráð sér ekki fært að verða við erindinu að þessu sinni. |
| |
|
|
| Fundargerðir til kynningar |
| 7. |
1806176 - Fundargerðir íþrótta- og menningarnefndar 2018 - ný nefnd |
| |
5. fundur haldinn 27. nóvember |
| |
|
|
| 8. |
1802026 - Fundargerðir fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga 2018
8-1802026 |
| |
190. fundur haldinn 26. nóvember |
| |
|
|
| 9. |
1802059 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2018
9-1802059 |
| |
Aðalfundur haldinn 18. október |
| |
|
|
| 10. |
1806104 - Fundargerð ársþings SASS 2018
10-1806104 |
| |
Fundargerð aðalfundar SASS haldinn 18. og 19. október |
| |
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:15
| Eggert Valur Guðmundsson |
|
Sigurjón Vídalín Guðmundsson |
| Kjartan Björnsson |
|
Gísli Halldór Halldórsson |