Fjölmenning og fjölbreytileiki

Ýmis þjónusta stendur til boða fyrir fólk með fjölbreyttan bakgrunn á vegum sveitarfélagsins sem og annarra stofnana og félagasamtaka.

Árborg er fjölmenningarlegt sveitarfélag

Hér búa yfir 830 manns með erlent ríkisfang auk fjölda íbúa með fjölmenningarlegan bakgrunn sem eru þegar komnir með íslenskan ríkisborgararétt. Þeir koma úr mismunandi áttum, eru með fjölbreytta reynslu, menningu og menntun og auðga þannig sveitarfélagið.

Fjölmenningarsíða Árborgar

Handbók fyrir leik- og grunnskóla

Síðustu áratugi hefur margbreytileiki menningar aukist stórlega og hnattvæðing er veruleiki sem við búum við. Við gerð handbókarinnar var stuðst við efni sem önnur sveitarfélög hafa gert.

Fjölmenningarleg menntun í Sveitarfélaginu Árborg


Þetta vefsvæði byggir á Eplica