Stefnur og áætlanir
Menntastefna, læsisstefna og fleiri stefnur sem Árborgar setur í málefnum skóla.
Menntastefna Árborgar markar framtíðarsýn í skólamálum og á erindi til alls samfélagsins. Stefnan skapar skýran ramma um megináherslur í starfi skóla og skólaþjónustu.
Menntastefna Árborgar til 2030
Læsisstefna Árborgar | Læsi til lífs og leiks Læsisstefna Árborgar til ársins 2030 ber heitið Læsi til lífs og leiks og er ein af undirstefnum Menntastefnu Árborgar.
Læsisstefna Árborgar til 2030 | Læsi til lífs og leiks