Félagsþjónusta

Forsíða » Stjórnsýsla » Svið og deildir » Félagsþjónusta
image_pdfimage_print
Aðsetur:
Ráðhúsinu, Austurvegi 2, 800 Selfoss
Afgreiðslutími: mánudaga – föstudaga kl. 8:00-15:00
Sími:  480-1900  Fax:  480-1901/480-1921
Þeir sem eiga lögheimili í Árborg eiga rétt á þjónustu.Félagsmálastjóri:
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, gudlaugjona@arborg.is
Radhus_litil
dagforeldrarÞjónusta við börn Hér eru upplýsingar um dagforeldra, alla félagslega þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra, þar á meðal liðveislu, barnavernd, stuðningsþjónustu, ferðaþjónustu fyrir fötluð börn og fleira. Tjonusta_v_fullordnaÞjónusta við fullorðna
Hér eru upplýsingar um fjárhagsaðstoð, ráðgjöf, félagslega þjónustu fyrir fullorðna, búsetu, liðveislu, atvinnu með stuðningi, húsaleigubætur, heimsendan mat, félagsstarf fyrir fullorðna með fötlun og fleira.
Tjonusta_v_aldrada Þjónusta við aldraða
Hér eru upplýsingar um
heimaþjónustu,
dagvistun, íbúðir,
félagslega ráðgjöf,
heimsendingu matar,
húsaleigubætur,
tómstundastarf, færni og
heilsumat, leigubílaakstur og fleira.
 tenglarTenglar

Ýmsir tenglar
sem tengjast velferð.

 

 

 

 

jafnrettismalJafnréttismál
Hér eru reglur og stefnur
sem varða jafnréttismál.
                                          Annað
blodHér eru ýmis eyðublöð.  
Umsóknir, reglur og gjaldskrár.  
Starfsfólk félagsþjónustusviðs.    
Fundargerðir félagsþjónustusviðs.