Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


05. okt. Frumkvöðla hádegishittingur

  • 5.10.2022, 12:00 - 13:00, Fjölheimar

Í vetur mun Hreiðrið frumkvöðlasetur standa fyrir mánaðarlegum hádegishittingi í Fjölheimum.

Frumkvodlahadegi-5.10.2022-jpg

Að þessu sinni munu Linda Rós Jóhannesdóttir eigandi Studio Sport og eigendur Gk bakarís, þeir Kjartan Ásbjörnsson og Guðmundur Helgi Harðarson ræða um hvað fékk þau til að taka stökkið, hvað hefur gengið vel og hvar helstu hindranirnar liggja.

Viðburðurinn hefst kl.12:00 og mun Birta starfsendurhæfing bjóða upp á súpu og brauð á vægu verði svo enginn fari svangur út.

Hægt er að fylgjast með beinu streymi hér


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica