Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


05. okt. Frumkvöðla hádegishittingur

  • 5.10.2022, 12:00 - 13:00, Fjölheimar

Í vetur mun Hreiðrið frumkvöðlasetur standa fyrir mánaðarlegum hádegishittingi í Fjölheimum.

Frumkvodlahadegi-5.10.2022-jpg

Að þessu sinni munu Linda Rós Jóhannesdóttir eigandi Studio Sport og eigendur Gk bakarís, þeir Kjartan Ásbjörnsson og Guðmundur Helgi Harðarson ræða um hvað fékk þau til að taka stökkið, hvað hefur gengið vel og hvar helstu hindranirnar liggja.

Viðburðurinn hefst kl.12:00 og mun Birta starfsendurhæfing bjóða upp á súpu og brauð á vægu verði svo enginn fari svangur út.

Hægt er að fylgjast með beinu streymi hér


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

26.4.2024 - 28.4.2024 Sveitarfélagið Árborg Stóri Plokkdagurinn 2024

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica