17. júní á Stað á Eyrarbakka
Kvenfélag Eyrarbakka í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg fagnar 17.júní á Eyrarbakka
Dagskrá:
14:00 Ávarp Fjallkonu
14:10 Hátíðaræða
14:20 Vígsla lyftunnar á Stað
14:25 Söngur leikskólabarna
14:35 Leikritið Ævintýralandið (Jóel og Ingi Hrafn)
15:00 Sirkus Ananas
15:25 Afhending verðlauna vegna Hópshlaupsins
15:35 Veitingar
Blaðrarar verða á Stað frá klukkan 14:00 til 16:00