Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. júní á Stað á Eyrarbakka

  • 17.6.2020, 14:00 - 16:00, Eyrarbakki

 Kvenfélag Eyrarbakka í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg fagnar 17.júní á Eyrarbakka

Dagskrá:

14:00 Ávarp Fjallkonu
14:10 Hátíðaræða
14:20 Vígsla lyftunnar á Stað
14:25 Söngur leikskólabarna
14:35 Leikritið Ævintýralandið (Jóel og Ingi Hrafn)
15:00 Sirkus Ananas
15:25 Afhending verðlauna vegna Hópshlaupsins
15:35 Veitingar

Blaðrarar verða á Stað frá klukkan 14:00 til 16:00


Viðburðadagatal

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

21.12.2025 Selfosskirkja Jólasöngstund í Selfosskirkju

Núverandi ásamt fyrrverandi söngvurum Selfosskirkju lofa fallegri kvöldstund og skemmtun 21. desember kl. 20.

Sjá nánar
 

24.12.2025 Hvítasunnukirkjan Selfossi Hátíðarsamkoma

Hátíðarsamkoma verður haldin kl. 16.30 á aðfangadag í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica